ISEY er stofnað í mars 1989.

Hefur frá stofnun séð um ferskfisk sölu úr togurum og gámum fyrir íslenska útgerðarmenn í Bremerhaven, ásamt sölu fyrir útgerðarmenn í Færeyjum og Noregi.

Aðaltegundirnar eru karfi, ufsi, ýsa og þorskur. Að meðaltali hefur magnið frá Íslandi verið 12-15.000 tonn á ári.

Kontaktdaten

Isey GmbH
Fischkai 15
27572 Bremerhaven

Tel.:  +49 471 9744480
Fax:   +49 471 75107